Adventurer, Motivational Speaker and Writer

 • Nýjustu fréttir / Latest news

  Útivistarnámskeið
  Það er spennandi sumar framundan og tilvalið að nýta það til útivistar. Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem munu auka ánægju […]
  Lesa færslu
 • Nýjustu fréttir / Latest news

  Ný og bætt síða
  Góðan og blessaðan, Það er langt um liðið síðan síðasti póstur kom hér inn. Nú er síðan í smá yfirhalningu, ný og bætt síða lítur dagsins ljós innan tíðar. Hér munum við fjalla um útivist, fjallgöngur, búnað, græjur, næringu, nesti og ýmislegt fleira sem tengist þessum skemmtilega lífsstíl. Sjáumst fljótt!
  Lesa færslu
 • Nýjustu fréttir / Latest news

  Frá Base Camp – Everest
  Kæru vinir, Eins og þið etv vitið ríkir algört neyðarástand hér í Nepal. Hjarta mitt slær með þeim sem eiga um sárt að binda, misst hafa heimili og ástvini. Við misstum 5 manns í kjölfarið á jarðskjálftanum og 9 slösuðust. Við syrgjum látna félaga og sendum fallegar hugsanir til hinna slösuðu. Sjálf er ég mjög […]
  Lesa færslu
 • Nýjustu fréttir / Latest news

  Fyrsta aðlögunarferðin
  Namaste og gleðilegt sumar Síðustu dagar hér í town Base camp hafa verið góðir. Sólin hefur verið hátt á loftið og við stundað æfningarnar okkar af krafti. Í gær fórum við aftur upp í ísfallið og nú lengra en síðast. Magnað að fara þarna í gegn, það er gengið á snjóbrúm, stokkið yfir sprungur og […]
  Lesa færslu
 • Nýjustu fréttir / Latest news

  Minningardagur í Base Camp
  Namaste, Í dag er eitt ár liðið frá snjóflõðinu mikla í Khumbu ísfallinu. Við minnumst þeirra 16 sherpa sem létu lífið. Í morgun báðu sherparnir í okkar teymi bænir og héldu puja athöfn en það hefur verið mjög kyrrt yfir campinum það sem af er degi. Enginn fer í gegnum ísfallið í dag í virðingarskyni […]
  Lesa færslu

Ferðadagbók / Journal

FOLLOW ME ON INSTAGRAM @ADVENTURE_VILLA

RSS Everest 2015 Dispatches

 • Sherpa Future Fund 22/05/2015
  I realise it has been some time since our last dispatch, but losing all our communications equipment in the earthquake, and the subsequent avalanche in base camp, put us off the airwaves for a while
 • Homeward Bound 05/05/2015
  The Everest team have been gradually departing Kathmandu airport more or less on schedule with the last members booked to depart tomorrow. Yesterday, staff members in Kathmandu paid respect and
 • Team in Kathmandu 03/05/2015
  We have just received the news that our main Everest team have made it safely to Kathmandu this morning and are being received at the functioning Raddison Hotel in Lazimpat. The Lazimpat area of
 • Sad News 02/05/2015
  Overnight we have received the very sad news that we have lost another member of our Nepali staff, Jangbu Sherpa from serious injuries sustained in the avalanche caused by the April 25 earthquake.He

Búnaður / Gear: Everest

Fatnaður: 66°NORÐUR
    
Skór: La Sportiva
    
Bakpokar: Deuter og North Face
    
Hjálmur, Broddar og Exi: Grivel
    
Göngustafir: Leki
    
Gleraugu: Julbo

Styrktaraðilar / Sponsors